Vitur eftirá.

Ţađ er alltaf fjandi gott ađ vera vitur eftirá. Eftir hruniđ koma spekingar í tugatali og segja ,,ţađ hefđi átt ađ gera ţetta og hefđi átt ađ gera hitt. Af hverju í óskupunum sáu ţessir spekingar ţetta ekki fyrr. Eini mađurinn sem skrifađi viđvörunargreinar í blöđin löngu fyrir hrun var Ţorvaldur Gylfason. Menn voru bara međ svo mikla glýju í augunum ađ ţađ tók enginn mark á varnađarorđum Ţorvaldar.
mbl.is Hefđi átt ađ stöđva bankana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Björn Guđjónsson

Fjölmargir voru međ ađvaranir"" En Stjórnvöld sögđu ţá vera=== AFTURHALDSKOMMATITTI.

Árni Björn Guđjónsson, 9.1.2010 kl. 17:23

2 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

ég skrifađi í tvígang greinar sem birtust í Morgunblađinu.  Í fyrra skiptiđ, áriđ 2006, fékk ég engin viđbrögđ en í síđara skiptiđ, áriđ 2007, fékk ég neikvćđ viđbrögđ.

... svona er líđiđ.  Oftast er best ađ búa sig undir óveđriđ sjálfur í stađ ţess ađ vera upptekinn ađ reyna ađ 'bjarga' ţeim sem vilja ekki láta bjarga sér.

Lúđvík Júlíusson, 9.1.2010 kl. 17:41

3 Smámynd: Gísli Már Marinósson

Gaman ađ sjá ađ fleiri skrifuđu viđvörunargreinar, sem hafa fariđ framhjá mér, enda kaupi ég ekki nein dagblöđ. Stjórnvöld og allir eftirlitsađilar spiluđu bara greinilega međ, og svo skal almenningur fá ađ borga brúsann.

Gísli Már Marinósson, 9.1.2010 kl. 17:56

4 Smámynd: Fannar frá Rifi

getur vel veriđ ađ Ţorvaldur hafi komiđ međ varnar orđ. vandi er bara sá ađ Ţorvaldur hefur spáđ dómsdegi hvert einasta ár frá 1991 ef ekki lengur. ef ţú spáir nóga miklu og nóga lengi ţá rćtist eitthvađ af ţví.

ef ég segi núna ađ vinstristjórnin hrökklist frá og Steingrímur dragi sig út úr pólitík og segi ţetta síđan á hverju ári. verđ ég ţá ekki á endanum sannspár?

Fannar frá Rifi, 9.1.2010 kl. 17:57

5 Smámynd: Gísli Már Marinósson

Margt til í ţví Fannar frá Rifi. Góđ vísa verđur aldrei of oft kveđinn.

Gísli Már Marinósson, 9.1.2010 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gísli Már Marinósson
Gísli Már Marinósson
húsasmiđur áhugamál skotveiđar ţjóđmálin og margt fleira
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband