Skrýtið veðurfar,

Mér finnst veðurfarið í heiminum vera farið að haga sér býsna einkennilega. Mikið kuldakast hefur verið í marga daga á meginlandi Evrópu, mikið fannfergi og frosthörkur. Aftur á móti hefur verið sæmilega hlýtt á norðurslóðum. Ég hef alltaf verið þeirra skoðunar að allt tal um hlýnun jarðar af manna völdum sé ekki allt á rökum reist. Náttúran hlýtur að spila mikið inní þetta. Gegnum aldirnar hafa verið hlýindaskeið og kuldaskeið, og loftmengun fyrr á öldum hefur án efa verið mjög mikil. Húsakynni voru þá hituð upp með kolum, viði, og öllu sem gat brunnið og gefið hita. Kannski erum við núna að fara að sigla ínní einhverskonar ísöld, sem gæti varað í þó nokkur ár. Hefur ekki möndulsnúningur jarðar líka sitt að segja? Veðurfar getur breyst við eina gráðu sem möndulsnúningur jarðar breytist, hlýtur að vera.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Már Marinósson
Gísli Már Marinósson
húsasmiður áhugamál skotveiðar þjóðmálin og margt fleira
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband