Pælingar.

Ég hef lengi verið áhugamaður um veðurfar og geimvísindi allskonar. Getur verið að þetta skrýtna veðurfar sem verið hefur í vetur t,d, mikið fannfergi á Englandi, Norðurlöndunum og meginlandi Evrópu sé útaf hlýnun jarðar eða einhverju öðru, afstöðu himintungla kannski? Erum við kannski að sigla hratt inní nýja ísöld? Bráðnun jökla og minnkandi ís á norður og suður pólum gæti leitt til þess að jörðin myndi kólna. Kannski er kólnunin þegar byrjuð. Eg hef það á tilfinningunni á miklar breytingar séu að eiga sér stað hér á þessari jörð, bæði veðurfarslega og jarðfræðilega. En þetta eru bara pælingar mínar, sem hvorki er veðurfræðingur né jarðfræðingur. Aðeins áhugamaður um alheiminn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Már Marinósson
Gísli Már Marinósson
húsasmiður áhugamál skotveiðar þjóðmálin og margt fleira
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 590

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband