7.11.2011 | 18:11
Landsflótti.
Ţegar atvinnulífiđ hér er í kalda koli ţá leitar fólk út fyrir landssteinana. Ungt hugsandi fólk lćtur ekki njörva sig niđur í atvinnuleysi og fátćkt. Mér sýnist stefna í ţađ ađ landsmönnum muni fćkka ennţá meir en orđiđ er og međalaldur muni hćkka töluvert međal íslendinga nćstu ár ef ţessi landsflótti sem er í bođi stjórnvalda heldur áfram.
![]() |
Fjöldi barna og unglinga međal brottfluttra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.