29.10.2008 | 22:27
Rjúpnaveiðitíminn byrjar á laugardaginn.
Þá fer að líða að því að menn flykkjist á þá staði sem veiða má rjúpu ekki eru það margir dagar sem þetta tímabil er og mega menn helst ekki veiða fleiri en 8 til 10 stk. Vona eg að menn reyni að fara eftir þessum tilmælum, enda 8 til 10 stk ættu að duga í jólamatinn hjá flestum. Muna bara að fara vel útbúnir með áttavita, GPS tæki og góðan hlífðarfatnað.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 617
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.