31.10.2008 | 22:32
Saklausa Samfylkingin
Furðulegt hvað samfylkingin mælist hátt í skoðunakönnunum verandi í stjórarsamstarfi með sjálfstæðisflokknum sem tapar fylgi í sömu könnunum. Getur verið að samf. ráðherrar húki einhversstaðar úti í horni og láti Geir Haarde standa einan í öllu atinu og svari fyrir alla aðra ráðherra, mér hefur allvega fundist það. Að vísu koma þeir stundum í vðtöl samf.ráðherrar en þá er alltaf sama tuggan ganga í ESB og reka Davíð úr seðlabankanum þeir virðast kenna honum um einum um þá óráðsíu bankanna sem varð þeim að falli. Átti ekki viðskiptaráðherrann samfylkingarmaðurinn Björgvin að fylgjast með bönkunum og láta fjármálaeftirlitið setja harðari reglur. Þótt eg sé enginn hagfræðingur eða hámenntaður þá kom mér þetta bankahrun ekki á óvart það þarf engann reiknishaus til að sjá að þegar hagkerfi bankanna er orðið margfaltstærra en ríkisins þá er ekki von á góðu ef efnahagsástand fer úr skorðum í heiminum sem byrjaði s.l. haust
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aumingjaflokkurinn=Samfylkingin
En vonandi Fyrirgefur Þjóðin Mér ég neflilega kau hana í síðustu kostningum
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 22:34
Mundu bara að kjósa rétt næst Björgvin þá verður þér fyrirgefið
Gísli Már Marinóson (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.