5.11.2008 | 21:06
Illa fengiđ fé.
Ţegar menn taka upp á ţví ađ ţurrka burt skuldir sínar í bönkum sem ţeir starfa í ţá er ţađ hreint og klárt sakamál og ţessir menn eiga ađ hćtta störfum ţegar í stađ. Ţađ er einsog allt siđferđi sé horfiđ úr íslensku samfélagi menn halda ađ ţeir geti komist upp međ allan andskotann. Ţeir hafa ábyggilega séđ ađ bankinn vćri ađ fara á hausinn og hlutabréfin töpuđ sem ţeir keyptu fyrir lánsfé sem ţeir hreinlega strokuđu út. Vonandi verđur fariđ ofaní saumana á ţessu óţverramáli og fengnir erlendir sérfrćđingar til ţess. Ţađ ţarf kannski ađ stćkka Litla Hraun. Alltaf ţegar ég heyri um fólk sem misnotar ađstöđu sína til ađ hagnast fjárhagslega dettur mér alltaf í hug vísa eftir Pál Ólafsson
Illa fenginn auđinn ţinn
áđur en lýkur nösum
aftur tínir andskotinn
upp úr ţínum vösum.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.