9.11.2008 | 21:36
Nýta sér ástand krónunnar
Getur verið að sumar verslanir hækki vöruverð langt umfram það sem eðlilegt getur talist og kenni genginu um. Þar sem eg er að byggja þarf ég að versla töluvert í BYKO og Húsasmiðjunni og á einu ári hefur sumt byggingarefni hækkað um og yfir 100%. Maður veltir því fyrir sér hvort verslunareigendur haldi að fólk hafi misst allt verðskyn og pæli ekkert í því þótt þeir hækki vöruna vikulega. Eg hef allvega rekið mig á það að sumt virðist hækka mjög ört. Seðlabankinn spáir að íbúðaverð muni falla hátt í 50% til 2010 hvernig getur það gerst þegar allur tilkostnaður hækkar stöðugt, nema þetta sé óskhyggja hjá seðlabankanum þá lækkar verðbólgan aðeins. Það hníga öll rök að því að henda krónunni, ganga í ESB, og taka upp evruna og gera þetta sem allra fyrst áður en þúsundir fjölskyldna og fyrirtækja verða gjaldþrota. ALLT ÚTAF EINUM MANNI.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 536
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
Viðskipti
- Gert ráð fyrir að viðskiptavinir skaffi sér hraðbanka
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.