16.11.2008 | 22:07
Góðir að gagnrýna
Vinstri Grænir eru góðir í að gagnrýna allt og alla en þeir koma aldrei með neinar tillögur varðandi það sem þeir gagnrýna. Gaman væri að vita hvaða leið þeir ætluðu að fara í að útvega fjármagn aldri hefur maður heyrt það. Fyrst þeir hata bæði IMF og ESB. og vilja ekkert af þeim þiggja , hverja vildu þeir þá tala við?
Lengi getur vont versnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rétt hann vildi forðast IMF eins og heitan eldinn og í því tilefni nefndi hann Norðurlöndin, Kanada, Sviss og jafnvel einhver önnur lönd áður en leitað yrði til IMF. Ef ég man rétt
Þorsteinn H. (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 22:20
Það sem þú gleymir er líka að það er aldrei fjallað um lausnir þær sem VG setja fram. Hérna er smá úrdráttur af þeim tillögum VG sem hefðu getað komið í veg fyrir að landið væri ein rjúkandi rúst:
http://vg.is/frettir/eldri-frettir/nr/3680
Héðinn Björnsson, 16.11.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.