VILJA MENN STJÓRNARKREPPU OFANÁ FJÁRMÁLAKREPPU?

Ef ţađ er vilji stjórnarandstöđunnar ađ fara út í kosningabaráttu eftir áramót ţá skilgreini eg hana sem algerlega óábyrga. Ţegar vofir yfir hundruđum heimila og fyrirtćkja gjaldţrot og eignaupptaka held ég ađ stjórnarandstađan og ríkisstjórnin ćttu ađ taka höndum saman og gera eitthvađ í ţessum málum. Ţess vegna skora eg á ríkisstjórnina ađ hafa forystumenn stjórnarandstöđunnar međ í ráđum til ađ finna lausnir á ţessum geigvćnlegu vandamálum. Ţađ er allt betra en ađ ćđa út í kosningabaráttu eins og málum er nú háttađ. Halda menn virkilega ađ ţađ myndi taka eitthvađ betra viđ? Ţeir ađilar sem gjamma hćst og heimta kosningar ćttu ađ hćtta í pólitík og fara ađ gera eitthvađ annađ. ŢJÓĐIN MÁ EKKI VIĐ STJÓRNARKREPPU .
mbl.is Vantrauststillaga komin fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gísli Már Marinósson
Gísli Már Marinósson
húsasmiđur áhugamál skotveiđar ţjóđmálin og margt fleira
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband