13.12.2008 | 00:09
Blessuð sé minning Rúnars Júlíussonar
Í dag var til moldar borinn tónlistarmaðurinn og rokkkóngurinn Rúnar Júlíusson. Með honum er genginn einn afkastamesti tónlistamaður og útgefandi tólistar á Íslandi. Ég kynntist Rúnari og Maríu dálítið þegar eg var að vinna við að setja nýtt þak á húsið þeirra við Skólaveginn, fyrir nokkrum árum, og voru það mjög ánægjuleg kynni, ljúfar og góðar manneskjur bæði tvö. Þótt að Rúnar sé horfinn af sviðinu þá munu lögin hans lifa um ókomna tíð. Ég sendi Maríu, Baldri, Júlíusi og fjölskyldum þeirra samúðarkveðjur. Blessuð sé minning Rúnars Júlíussonar.
Rúnar Júlíusson borinn til grafar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.