22.1.2009 | 22:45
Tillaga um stjórn.
Geir og hinir ráðherrarnir eiga að bjóða öllum þingmönnum á alþingi til samstarfs við að koma lagi á þann gífurlega vanda sem þjóðin á í. T.d gæti Steingrímur verið aðstoðarforsætisráðherra, Ögmundur aðstoðarfélagsmálaráðherra, Valgerður Sverrisd aðstoðarviðskiptaráðherra, Siv aðstoðarheilbrigðisráðherra, Guðjón Arnar aðstoðarsjávarútvegsráðherra, Kolbrún Halldórsd aðstoðarumhverfisráðherra, o.s.frv. Ef allir þingmenn stæðu saman í að leysa vandann í stað þess að vera sífellt að rífast og kenna hvor öðrum um hitt og þetta, þá myndi allt ganga mikið betur þingmenn myndu þa einbeita sér allir að vandanum og úrlausnir gengju hraðar fyrir sig. Fyrsta mál þessarar stjórnar ætti skylirðislaust og sem fyrst að skipa nýja stjórn í Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið og ráða nokkra bestu hagfræðinga heims til aðstoðar, þá myndi traust okkar erlendis aukast smátt og smátt, en það er ekkert eins og er.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 647
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ekki óeðlileg viðbrögð að skjóta þoturnar niður
- Björg dró Runólf til hafnar
- Verðlaunaður fyrir að haga sér eins og skepna
- Fjögurra barna faðir grunaður um kynferðisbrotið
- Alvarlegt vélsleðaslys á Langjökli
- Sá látni var Íslendingur á fertugsaldri
- Krapaslydda á Fjarðarheiði
- Líkfundur á opnu svæði í Hafnarfirði
Erlent
- Íslendingur sagður hafa myrt konu í Svíþjóð
- Myndskeið: Rétt slapp undan bíl á ofsahraða
- Rússneskar þotur rufu lofthelgi Eista
- Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
- Norska krónprinsessan í veikindaleyfi
- Hattur Melaníu og draugur Epsteins
- Gefið Þjóðverjum það sem þeir eiga skilið en ekki meira
- Grínistar fordæma ritskoðun og styðja Kimmel
Athugasemdir
Þetta eru draumórar. Ekkert þessu líkt getur gerst. Ef þú vilt nýjan mannskap í Seðlabanka og Fjármálaeftirlit þarftu fyrst að koma Sjálfstæðismönnum frá völdum. Einfalt mál.
Björn Birgisson, 22.1.2009 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.