29.1.2009 | 23:05
Eldsneytisverð lækkar ekki.
Nú hefur krónan styrkst töluvert í janúarmánuði, dollarinn lækkað um 15 kr. eða meira evran og pundið lækkað líka, samt lækkar ekki eldsneytisverð. Það þyrfti að hafa öflugt eftirlit með olíufélugunum, þau haga sér eins og þeim sýnist. Þau eru fljót að hækka verðið ef hækkanir verða á heimsmarkaðsverði. Olíverð hefur verið býsna lágt undanfarið en olíufélögin hafa þá kennt um gengisfalli krónunnar, hverju kenna þau nú um þegar gengið styrkist? Kannski miklum birgðum á háa verðinu. Þau eiga allavega litlar birgðir þegar verð hækkar erlendis. Mér fynst að neytendasamtökin eða verðlagseftirlitið ættu að fylgjast betur með þessum olíufurstum.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.