það er í lagi að afskrifa skuldir séra Jóns en ekki Jóns.

Alltaf er að heyrast að skuldir hinna og þessara fyrirtækja og auðmanna séu afsrifaðar, og fáir fetta fingur út í það. Ef minnst er á að afskrifa eða fella niður hluta af skuldum heimilana í landinu ætlar allt vitlaust að verða, eins og Steingrímur J sagði um 20 prósentin sem framsókn stakk upp á. Hver á að borga fyrir það  1200 milljarða, sem þessi 20 prósent kosta, þetta sagði SJS. það er hinsvegar allt í lagi að afskrifa hjá öðrum tugi og hundruði milljarða, það bætist bara ofaná skuldir heimilanna. Áður en langt um líður verður helmingur heimila í landinu gjaldþrota, hvernig fer þá fyrir bönkunum og öðrum lánastofnunum?
mbl.is 3 milljarðar sagðir afskrifaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er mjög góð athugasemd hjá þér hafði ekki hugsað út í þetta svona. Steingrímur og Jóhanna verða alveg vitlaus þegar tillaga kemur um að afskrifa 20% af skuldum heimilanna en svo afskrifa þau milljarða á einu fyrirtæki Árvakri með þeirri réttlætingu að þar vinni 200 manns. Hvað mega þeir segja við þessu sem misst hafa vinnuna og mundi muna verulega um að fá niðurfellingu á 20% af skuldum sínum, sem nota bene er þegar búið að fella niður og meira en það þegar að krafan var flutt í nýju banakana en sú niðurfelling fær ekki að ganga áfram til heimilanna.

Gulli (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Már Marinósson
Gísli Már Marinósson
húsasmiður áhugamál skotveiðar þjóðmálin og margt fleira
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband