17.7.2009 | 20:59
Þvílíku asi.
Þeim liggur greinilega mjög mikið á að koma umsókninni að ESB til réttra aðila. Atkvæðagreiðslunni var varla lokið þegar Jóhanna og Össur skrifuðu undir umsóknina, nema þau hafi verið löngu búin að skrifa undir. Annars er undirskrift Össurar óskiljanleg, maðurinn er greinilega ekki skrifandi. Hvernig getur maður orðið ráðherra sem er óskrifandi.
![]() |
Búið að sækja um ESB-aðild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem ég skil ekki er eftirfarandi: Þarf svona lagað ekki að fá staðfestingu forseta síðan að birta það í stjórnartíðindum fyrst til þess að þessi gjörningur sé löglegur ?
Sævar Einarsson, 18.7.2009 kl. 00:43
Ég held að það sé nokkuð ljóst að þau voru BÚIN að gera umsóknina fyrir löngu síðan enda var þessi "landráðadraumur" búinn að blunda lengi með þeim. Og Steingrímur Joð var þægur húskarl og "kúskaði" sitt lið til eftir skipunum frá "yfirvaldsflokknum". Þessi þjónkun hans við Samfylkinguna táknar hans pólitísku endalok og verður honum ævarandi til hneysu. Hans eftirmæli í Íslandssögunni verða ekki glæsileg.
Jóhann Elíasson, 23.7.2009 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.