10.1.2010 | 21:19
Uppgjöf.
Það er greinilegt að ríkisstjórnin er búin að gefast upp. Þau eru búin að ákveða það að betri samningar náist ekki. Þau vilja bara hanga í snörunni. Þau taka ekkert mark á yfirlýsingum allskyns fræðinga erlendum um að staða okkar sé sterk gagnvart bretum og hollendingum. Hverskonar svartsýni er þetta eiginlega, hafa þessar þjóðir þau gersamlega undir hælnum, eða er kannski eitthvað sem hefur ekki verið opinberað?
![]() |
Ekki einhliða innanríkismál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Keyptu helling af prikhestum fyrir helgina
- Farið að minna á undirgefni Jóhönnustjórnarinnar
- Ekki eins og allt árið sé að skjótast upp
- Göngumenn í sjálfheldu í Nesskriðum
- Vara við meðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
- Vegagerðin varar við vatnavöxtum: Góð ráð frá 4x4
- Sögð hafa beitt foreldra sína ofbeldi í 10 klukkutíma
- Myndbirtingar af meintum lögbrjótum ekki heimilar
- Íslensk flugfélög sluppu með skrekkinn
- Traust til lögreglu rýrnar: Þetta er Trumpismi
- ESB-sinnar leiti dyrum og dyngjum í skjalasafni
- Þyrlan kölluð út á fyrsta forgangi
- Enn einn olíustuldurinn á höfuðborgarsvæðinu
- Loka Bjargi á Seltjarnarnesi
- Víða hlýjasti júlímánuður aldarinnar
Erlent
- Kanada hyggst viðurkenna sjálfstæði Palestínu
- Harris ætlar ekki í framboð til ríkisstjóra
- Á þriðja tug látnir í óeirðunum
- Nær allt flug frá Bretlandi stöðvaðist
- Verstu mannúðarhamfarir í nútímasögunni
- Epstein rænt starfsfólki í aðdraganda vinslita
- Skæðir skógareldar í Portúgal
- Eldgos hafið á Kamtsjatka-skaga
- Nýtt hitamet í Japan
- Aflétta flóðbylgjuviðvörunum
- Beina þurfti flugvél frá Arlanda
- Sakaður um hryðjuverk í þágu Rússa
- Mega snúa aftur heim
- Sjötti stærsti skjálftinn frá upphafi mælinga
- Neyðarástandi lýst yfir á Kúrileyjum
Athugasemdir
Vanhæf Ríkisstjórn.
Utanþings fagstjórn strax. Skipuðum hagsmunamönnum líðræðis. En ekki flokksdindlum neinskonar.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 21:40
Búinn að fá nóg
Sigurður Haraldsson, 11.1.2010 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.