20.11.2008 | 21:18
Skorast undan ábyrgð
Ekkki lýsir það sterkum karakterum sem vilja hlaupa til kosninga sem fyrst eins og þessir samfylkingarráðherrar Björgvin og Þórunn. Ef eitthvað á móti blæs þá gefast þeir upp, að þeir skuli ekki skammast sín. Ef það er eitthvað sem þarf núna er sterk stjórn og samheldin og sumir ráðherrar ættu að hætta að vera sífellt að agnúast út í suma einstakling þeir ættu frekar að líta í eigin barm. Sá ráðherra sem mér finnst standa uppúr í þessari baráttu sem á sér stað núna er Geir H Haarde það mættu fleiri ráðherrar taka hann til fyrirmyndar. Aldrei hef eg heyrt hann kasta skít og óhróðri um aðra, eins og sumir gera. Geir hefur staðið eins og klettur í þessu fjármálaölduróti og á hann hrós skilið fyrir það.
Ekki stefna aðgerðunum í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.