VILJA MENN STJÓRNARKREPPU OFANÁ FJÁRMÁLAKREPPU?

Ef það er vilji stjórnarandstöðunnar að fara út í kosningabaráttu eftir áramót þá skilgreini eg hana sem algerlega óábyrga. Þegar vofir yfir hundruðum heimila og fyrirtækja gjaldþrot og eignaupptaka held ég að stjórnarandstaðan og ríkisstjórnin ættu að taka höndum saman og gera eitthvað í þessum málum. Þess vegna skora eg á ríkisstjórnina að hafa forystumenn stjórnarandstöðunnar með í ráðum til að finna lausnir á þessum geigvænlegu vandamálum. Það er allt betra en að æða út í kosningabaráttu eins og málum er nú háttað. Halda menn virkilega að það myndi taka eitthvað betra við? Þeir aðilar sem gjamma hæst og heimta kosningar ættu að hætta í pólitík og fara að gera eitthvað annað. ÞJÓÐIN MÁ EKKI VIÐ STJÓRNARKREPPU .
mbl.is Vantrauststillaga komin fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Már Marinósson
Gísli Már Marinósson
húsasmiður áhugamál skotveiðar þjóðmálin og margt fleira
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband