Vitur eftirá.

Það er alltaf fjandi gott að vera vitur eftirá. Eftir hrunið koma spekingar í tugatali og segja ,,það hefði átt að gera þetta og hefði átt að gera hitt. Af hverju í óskupunum sáu þessir spekingar þetta ekki fyrr. Eini maðurinn sem skrifaði viðvörunargreinar í blöðin löngu fyrir hrun var Þorvaldur Gylfason. Menn voru bara með svo mikla glýju í augunum að það tók enginn mark á varnaðarorðum Þorvaldar.
mbl.is Hefði átt að stöðva bankana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Björn Guðjónsson

Fjölmargir voru með aðvaranir"" En Stjórnvöld sögðu þá vera=== AFTURHALDSKOMMATITTI.

Árni Björn Guðjónsson, 9.1.2010 kl. 17:23

2 Smámynd: Lúðvík Júlíusson

ég skrifaði í tvígang greinar sem birtust í Morgunblaðinu.  Í fyrra skiptið, árið 2006, fékk ég engin viðbrögð en í síðara skiptið, árið 2007, fékk ég neikvæð viðbrögð.

... svona er líðið.  Oftast er best að búa sig undir óveðrið sjálfur í stað þess að vera upptekinn að reyna að 'bjarga' þeim sem vilja ekki láta bjarga sér.

Lúðvík Júlíusson, 9.1.2010 kl. 17:41

3 Smámynd: Gísli Már Marinósson

Gaman að sjá að fleiri skrifuðu viðvörunargreinar, sem hafa farið framhjá mér, enda kaupi ég ekki nein dagblöð. Stjórnvöld og allir eftirlitsaðilar spiluðu bara greinilega með, og svo skal almenningur fá að borga brúsann.

Gísli Már Marinósson, 9.1.2010 kl. 17:56

4 Smámynd: Fannar frá Rifi

getur vel verið að Þorvaldur hafi komið með varnar orð. vandi er bara sá að Þorvaldur hefur spáð dómsdegi hvert einasta ár frá 1991 ef ekki lengur. ef þú spáir nóga miklu og nóga lengi þá rætist eitthvað af því.

ef ég segi núna að vinstristjórnin hrökklist frá og Steingrímur dragi sig út úr pólitík og segi þetta síðan á hverju ári. verð ég þá ekki á endanum sannspár?

Fannar frá Rifi, 9.1.2010 kl. 17:57

5 Smámynd: Gísli Már Marinósson

Margt til í því Fannar frá Rifi. Góð vísa verður aldrei of oft kveðinn.

Gísli Már Marinósson, 9.1.2010 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Már Marinósson
Gísli Már Marinósson
húsasmiður áhugamál skotveiðar þjóðmálin og margt fleira
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband