10.1.2010 | 18:44
Skrýtið veðurfar,
Mér finnst veðurfarið í heiminum vera farið að haga sér býsna einkennilega. Mikið kuldakast hefur verið í marga daga á meginlandi Evrópu, mikið fannfergi og frosthörkur. Aftur á móti hefur verið sæmilega hlýtt á norðurslóðum. Ég hef alltaf verið þeirra skoðunar að allt tal um hlýnun jarðar af manna völdum sé ekki allt á rökum reist. Náttúran hlýtur að spila mikið inní þetta. Gegnum aldirnar hafa verið hlýindaskeið og kuldaskeið, og loftmengun fyrr á öldum hefur án efa verið mjög mikil. Húsakynni voru þá hituð upp með kolum, viði, og öllu sem gat brunnið og gefið hita. Kannski erum við núna að fara að sigla ínní einhverskonar ísöld, sem gæti varað í þó nokkur ár. Hefur ekki möndulsnúningur jarðar líka sitt að segja? Veðurfar getur breyst við eina gráðu sem möndulsnúningur jarðar breytist, hlýtur að vera.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 645
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lítil kennsla og starfsmannavelta mikil
- Hiti á þingi: Kalla það geðveiki, brjálæðislegt
- Byggt verði á lóð bensínstöðvar
- Gul viðvörun á Austfjörðum
- Vill skýrslu um halaklippingar og aflífun í gasklefum
- Gustur í græna gáminum
- Vítisenglar tóku þátt í hópakstri á Ljósanótt
- Fylgjast með umferð á svæðinu
Erlent
- Sífellt meira gas frá Rússlandi til Evrópu
- Leggja fram sönnunargögn um að Brigitte sé kona
- Vill skilgreina Antifa sem hryðjuverkasamtök
- Ég var bara drepin svo snemma
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í Lundúnum
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.